Keyrðum upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum á bílastæðið við vesturenda vatnsins, gengum eftir veginum upp á Stórhöfða yfir á veginn um Kjóadal síðan upp á Húshöfða og yfir í Vatnshlíðina að minnisvarðann um Hjálmar R. Báraðarson og konu hans eftir göngustígnum yfir ofan sumarbústaðinn hans og eftir nýlegum vegaslóða niður að bílastæðinu. Veður var frekar kalt vindur og smá éljagangur 1° og skýjað.
1,50 klst. og 7,20 km