Keyrðum upp í Kaldársel og lögðum bílnum á bílastæðinu, gengum síðan meðfram Kaldárhnjúk og inn Helgadal eftir girðingunni hrauninu meðfram Kringlóttugjá og upp á Búrfellsgjá þar sem fyrir var hópur frá Vesen og vergang. Fórum síðan niður af gjánni að austanverður yfir móann í átt að Húsfelli. Fórum upp á Húsfell að vestanverðu 288m frekar kalt var og stengum meðfram fjallshlíðinni, fórum niður þar sem við klifum upp og yfir Víghól og Mygludal, eftir gönguslóðanum meðfram Valaból og Músarhelli eftir gönguslóðanum þar sem farið er upp á Helgafell og þaðan niður í bíl í Kaldárseli.
Hópur frá Vesen og vergang uppi á Búrfellsgjá
Vesen og vergangur að skoða Kringlóttugjá
Búrfellsgjá
Helgafell, Valahnjúkur og Kringlóttagjá
uppi á Búrfellsgjá Húsfell í fjarska
Fallegar hraunmyndanir í Helgadalshrauni
Húsfell
Húsfellsbruni Langahlíð og Grindaskörð
Grindaskörð
á leið á topp Húsfells, Helgafell og Keilir í fjarska
Helgafell séð af toppi Húsfells
Móskarðshnjúkar og Skálafell
Horft yfir höfuðborgarsvæðið
Helgafell
Vífilfell