Helgafell í Mosfellsbæ með fjallafreyjum

Gangan með fjallafreyjum laugardaginn 9.maí er hringur um 8km á lengd. Gangan hófs við Hlégarð í Mos. og gengið inn Leirvogstungu að Köldukvísl síðan upp með ánni fram hjá Tungufoss og yfir eldri vesturlandsbrúna á ánni sem nú er ekki bílfær, klaki var á pollum á brúnni. Frá brúnni var gengið upp að Helgafelli og upp á fjallið. Gengum inn eftir fjallinu og síðan  niður Stekkjardal og þar var sest niður í skjóli og drukkið nesti við tóftir húsa sem hafa verið (Stekkur). Áfram var síðan haldið niður hlíðina á veginn efst í Helgafellslandinu þar sem býlin voru og niður í Álafosskvosina og út á leiktækjaflötina (Stekkjarflöt) og var sest niður og teknar nokkrar teygjur, eftir teygjur var svo haldið niður í bíl. Þetta voru 8km og tók tæpa 3 tíma.

96368336_1087849664922773_8460639703975067648_oleiðin sem gengin var

96143201_1087845918256481_1885012823537352704_o

 

Hópurinn 27 manns og reynt að halda 2 metra fjarlægð

 

95990763_1087845998256473_4625664122636206080_o

96115581_10219814226097828_8697587689576202240_o

 

96239826_1087846068256466_8906545893000347648_o

 

20200509_095401

 

Tungufoss

20200509_100204

 

 

96095039_10219814238898148_6757978530262286336_o 96101076_10219814240058177_6705765802550755328_o 96125295_10219814240618191_1726840448019857408_oGamla Vesturlandsbrúin yfir Kölduhvísl


96681859_10219814244618291_8362764451635527680_o

96383735_1087846901589716_8968276495873081344_o

96234048_10219814245538314_3162897763125952512_o96149982_1087847034923036_7908975752081571840_o96164794_1087847348256338_5721329757522493440_o20200509_10440796159599_10219814250498438_1705561376149209088_o20200509_10435720200509_10440420200509_10462296157897_10219814254538539_2026545641051652096_o95961447_10219814260618691_8399736152889753600_o96091248_10219814258498638_1794642459611889664_o96084468_10219814257298608_940332645068308480_o96395526_10219814255938574_4055963124870676480_o96150991_1087848301589576_6759225539656941568_o96149979_1087848208256252_1039812544434274304_o

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *