Klifsholt – Helgadalur -Valaból með Fjallafreyjum


Laugardaginn 16/05 2020 gengum við með Fjallafreyjum í Kaldárseli, við lögðum bílunum í Ólafslundi sem er á afleggjara merktum 1 I og hófum síðan gönguna frá Klifsholti eftir gömlu Selvogsgötunni að Helgadal gengum svo inn eftir dalnum og í leiðinni voru skoðaðir hellar og vatnsból, gengum að Búrfelli og meðfram því. Horfðum yfir kringlóttugjá þaðan var gengið meðfram Húsfellsbruna þar sem mátti sjá ýmsar kynjamyndir í hrauninu, gengið var að Víghól og þaðan í Valaból þar sem nesti var snætt. Eftir nestisstopp gengum við aftur niður í Helgadal og var þá farið að kólna þar sem norðanáttin var frekar köld. Úr Helgadal var gengið meðfram Klifsholtinu og Lambagjá Kaldárselsmeginn að stóra bílstæðinu við Kaldársel og þaðan í bílana. Gangan var 9,5km og tók um 3,5kl.

 Gönguleiðin97075253_1093226784385061_3803036890265812992_o

97810976_10219891819277609_6328871332721197056_o

20200516_094650

Vatnshellir97117349_10219891820357636_945925701805015040_o20200516_09474520200516_095253

Rauðshellir

20200516_09565220200516_09581620200516_09563020200516_095906
97017868_10219891823797722_4790736844151062528_o

97603383_10219891824397737_363075859231277056_o97998605_10219891830317885_6931894129878106112_oVala að fræða okkur um gönguleiðina og heiti. Kringlóttagjá hér að neðan

99092876_10219891828797847_277705885210378240_o

Húsfellsbruninn

20200516_104238

20200516_104421 20200516_104500

97152173_1093218617719211_6822839696142368768_o97101394_1093216731052733_1097238739672891392_o97214954_10219891834157981_5216775682696151040_o98024857_1093219171052489_840772739051552768_o

Valaból nestisstopp96920609_1093222701052136_3504858107136180224_o97214957_10219891843598217_2788723558077956096_o

96417150_1093221684385571_4730215283162087424_o 97108437_1093221271052279_6040566155419058176_o 97252995_1093221427718930_5926884435587760128_o 97321460_1093221127718960_7784772504836374528_o 97436271_1093220897718983_5008724615019626496_oHaldið í Helgadal

96949152_10219891851918425_361634171853996032_o

Snæfellsjökull séð frá Valabóli97409136_1093223364385403_6008783968659308544_o98002904_1093223911052015_6013330560909312000_o97342745_1093223577718715_718261807705227264_o97088880_1093224514385288_337984071877525504_oGengið meðfram Klifsholtinu og Lambafellsgjá í Kaldárseli

97070024_1093225457718527_8224279686511853568_o 97031417_1093225071051899_4203962406491127808_o 98083597_1093224877718585_129963438339260416_o20200516_123834 20200516_123813 20200516_122040

 

 

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *