Ásvellir-Ásfjall-Ásfjall-Vatnshlíð-Skarðshlíð

 

Gangan þennan laugardag 24/5 2020 gengum frá Ásvöllum hálfhring um Ástjörn upp á Grísaholt og þaðan upp á Ásfjall stoppuðum við vörðuna og dáðumst af útsýninu yfir fjörðinn og Snæfellsjökul sem blasti við. Síðan héldum við eftir Bláberjahæð yfir í Vatnshlíðina og fórum í Vatnshlíðarlund sem er í minningu Hjálmars Bárðarsonar og konu hans, og þarna borðuðum við nestið. Síðan var haldið til baka upp Vatnshlíðina og yfir í Skarðshlíð yfir Grísaholtið og kláruðum hinn hálfhringinn af Ástjörn í bílana. Veður var frábær sól og að mestu logn, hiti ca.14°.  alls gengu 22 þennan dag.

97997171_1098720377169035_290239291269840896_o98045329_1098715743836165_4554749509590056960_o98166121_1098715463836193_840396422607011840_o98061294_1098716303836109_3322495749958139904_o100092817_1098716363836103_1683928270124351488_o100502387_1098715990502807_4070464596614316032_o100060210_10219947916880014_3688558359511826432_o100471473_10219947923120170_3925047354842939392_o

20200523_09204420200523_09204998920527_10219947925000217_6080915135487016960_o20200523_09412420200523_09413298301568_1098718577169215_2364564905891201024_o98312704_1098717440502662_2385462803709296640_o98367081_1098717260502680_5946195201256062976_o98276389_1098717887169284_7369567575266557952_o98189563_1098717753835964_6560602925922516992_o98190449_1098717507169322_5572323808582303744_o98310542_10219947938720560_7954161247576915968_o99017243_10219947951360876_8286459366870089728_o99011174_10219947940920615_8079964559118434304_o99153620_1098719273835812_4273729133692846080_o98338462_10219947934640458_2245593890885206016_o98339309_10219947955120970_7053449959282049024_o98295987_10219947936280499_2051003328023756800_o

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *