Ég gekk upp á Setbergsvöll, yfir flóttamannaveginn og upp á Hádegisholt.
Þaðan gekk ég niður á línuveg niður í Oddsmýarardal og frá Oddsmýrardal gekk ég út á Flóttamannaveg og fór eftir honum að Hamarskotslæk og gekk meðfram læknum framhjá Setbergsskóla þar til komið var heim.
Veður var mjög gott sól smá frost ca. – 3° 5,67 km. 1,27 klst.