Lagði aftur af stað í göngu, fór upp á Setbergsvöll út á flóttamannaveg og eftir honum upp í Áslandshverfi þaðan eftir Brekkuás yfir í Dalsás yfir brúnna á Kaldárselsveg meðfram Öldutúnsskóla eftir Ölduslóðinni og þaðan út á Hringbraut niður að læk og upp með honum og framhjá Setbergsskóla og heim.
Veður var ágætt, svolítið þungt færi snjór í ökla alla leiðina hringurinn er
ca 5,7 km