Keyrðum upp í Vatnskarð og lögðum bílnum, hófum gönguna eftir gömlum jeppaslóða upp á vestari hlíð Sveifluháls og héldum áfram eftir hlíðinni í ca. 3.54km, færðum við okkur yfir á hlíðina sem snír að veginum inn á Vigdísar- velli og hófum að ganga til baka eftir slóða eftir torfæruhjólin sem hafa verið að leika sér þarna á hálsinum ágætis veður var og smá gjóla sólarlaust gangan var ca. 6.6km og rúmir tveir tímar.
Helgafell og Húsfell og í fjarska sjást Vífilfell og Hengill og Breiðdalur framundan
Helgafell og Húsfell
Hálsinn að sunnanverðu sést í Kleifarvatn
Vatnshlíðarhorn 341 m yfir sjó
Kleifarvatn Innri Stapi hér nær síðan Syðristapi fjær
Grandinn og Lambhagi og Vatnshlíðin fjærst
Horft yfir Hrútagjá og Hrútagjárdyngju