Laugardagur 21. mars fór í morgungöngu að heiman upp á Setbergsvöll út á Fóttamannaveg þaðan áleiðis í nýja hverfið við Urriðakotsvatn eftir göngustígnum meðfram vatninu út í Kauptún, meðfram Toyota og Ikea þaðan eftir göngustígnum inn í Setbergshverfi eftir göngustígum í hverfinu og heim.
1kt.8mín 5,2 km