Gengum á Melahnjúk í Kjós. Ókum inn á Eyrarfjallaveg og lögðum bílunum rétt við gatnamótin, þar sem var hlið inn á Melaflöt. Gengum eftir gömlum slóða og hófum uppgöngu á hnjúkinn upp Stekkjarskarð þaðan að gili þar sem Þverá rennur með litlum fallegum lækjarsprænum. Gengum upp Melarseljadal upp á Tindstaðafjall og áfram upp á Melahnjúk sem er í um 537 m, þar nutum við útsýsinsins til allra átta Hvalförður, Faxaflói, Kerhólakambur, Aranarhamar og einnig sást til Snæfellsjökuls sem gnæfði yfir Akrafjallið í veðurblíðunni.  3.30kt ca 5,9km

DSC00393

Puðað upp Stekkjarskarð

DSC00397

 

 

 

 

 

 

 

 

 

DSC00401

 

DSC00402

 

gilið í Þverá

DSC00418

DSC00420

 

komin upp á Melahnjúk

DSC00421

 

Akrafjall og Snæfellsjökull í fjarska

DSC00423

 

Dýjadalshnjúkar

DSC00449

 

síðasti spölurinn niður Þjófaskarð

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *