Þá er byrjaður nýr mánuður. Kallinn tók sig til, rölti af stað og tók smá hring í Hafnafirði.
Fór framhjá Setbergsskóla, eftir gamla keflavíkurveginum, framhjá kirkjugarðinum, yfir göngubrúnna, eftir göngustígnum fyrir ofan Ástjörn, upp á Ásfjall, niður í Áslandshverfi, út á flóttamannaveg, eftir honum að veginum að Setbergsvellinum og síðan niður í hverfi og heim.
Veður var gott til göngu hiti ca. -2° 6,72 km. 1,18 klst. 752 cal.