Skemmri Hjartahringur 31 des 2015

Að morgni 31. des 2015 gengum við upp á Setbergsvöll, töluverður snjór var og því þungt að ganga, en golfararnir á vellinum létu snjóinn ekki aftra sér þennan síðasta dags ársins með því á slá nokkra bolta á vellinum. Smá gola var en ágætis gönguveður, tókum skemmri hring en vanalega.

 

3,9 km  um 57 mín
skemri-hjartahringur-30-des-2015

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *