Flugum til CDG París. Jean Yves leiðsögumaður okkar og konan hans taka á móti okkur. Rúta til St. Malo þar sem við gistum á Hotel Chateaubriand í St.Malo. Allir fengu lúksusherbergi með sjávarútsýni.Kl. 20 var kvöldmatur á Chateaubriand 3 rétta matseðill.

dagur 2 St Malo, 8 september

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *