Þegar Pétur kom heim úr vinnu þá klæddumst við göngufötum og héldum af stað upp á Setbergsvöll og eftir Fjárhúsholtinu út að Oddsmýrarlæk.
Category: Göngur
Skrapp niður í bókasafn til að skila spólum sem ég var með í láni yfir páskana. 3,2 km 43mín
Lögðum bílnum á bílastæðinu við Engjahlíð sem er við Vífilstaðavatn, og gengum þaðan hálfhring um vatnið að Gunnavatnsstíg
Skírdagur 2 apríl 2015 gengum sem leið lá upp á Setbergsvöll. Úti var stinning-skaldi. skafið hafði í gamla veginn hjá Hólsbergi.
Eftir morgunkaffi, skuppum við hjónin í smá göngu á Úlfarsfell. Veðrið var með eindæmum gott sól og hiti um -2°. Fátt var um röltar, þó
Keyrðum upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum við vesturenda vatnsins í blíðskapar veðri, gengum eftir veginum upp á Stórhöfða eftir honum og niður að autanverðu.
Lögðum í hann að heiman og upp á Setbergsvöll og þaðan í átt að Flóðahjallatá upp á Hádegisholt í átt að Klifinu og niður á
22.3.2015 Hélt sem leið liggur upp á Setbergsvöll út á Flóttamannaveg, þaðan eftir reiðstígnum meðfram Oddsmýri yfir Oddsmýrarháls göngustíginn á bak við fjárhúsin hjá Óla
Laugardagur 21. mars fór í morgungöngu að heiman upp á Setbergsvöll út á Fóttamannaveg þaðan áleiðis í nýja hverfið við Urriðakotsvatn eftir göngustígnum meðfram vatninu