Í dag 20/7 gekk ég áleiðis heim eftir vinnu. Gekk upp brekkuna að Perlunni þaðan niður að nýja duftgrafreitnum og þaðan út í Fossvogskirkjugarð. Gekk síðan niður eftir Suðurhlíðinni niður í að víkinni í Fossvogi fram hjá N1 og út á göngu- stíginn fyrir neðan Sæbólsbrautina og síðan upp Ásbrautina upp að Gerðarsafni þar sem Bergur beið eftir mér.
4,4 km 50 mín