Það var aldeilis fínn göngudagur hjá okkur 10 sem mættum í göngu dagsins. Aðeins úðarIgning á okkur í byrjun en alveg logn og vel hlýtt. Gengið var frá Gljúfrasteini og upp með Köldukvísl að Helgufossi. Óvenju lítið var í ánni og því fossinn mjög vatnslítill að þessu sinni. Tæpir 7 km og 2 og hálfur tími. Ljúfur dagur