Eftir að hafa fengið okkur morgunkaffið ókum við upp í Kaldársel og lögðum bílnum við Kaldá sem var óvenjulega mikil í dag, langt síðan sést hefur þvílíkt vatnsmagn í ánni.
Gengum sem leið lá upp að Helgafelli upp gilið og þaðan á toppinn. Fáir á ferð í dag, veður var mjög gott smá vindur og hiti ca -7° til -9°.
4.6 km 1kt.40mín