Fórum eftir morgunkaffi og blaðalestur upp í Kaldársel og var ætlunin að finna leiðina upp í gegnum bogann á suðurhlið Helgafells. Gengum upp Valahnjúkaskarð og meðfram Helgafelli til vesturs, þar til við töldum okkur vera orðin viss um að við sæjum gatið. Klifruðum upp bratta hlíðina vorum fegin að það var blautt á annars hefði verið erfitt að fikra sig upp. Þetta var vel á brattann en gekk bara vel og komumst að lokum upp á fjallið. Stoppuðum við Riddarann og gæddum okkur á 1/2 prins og vatni, síðan var haldið áfram upp að vörðu og kvittað í bókina áður en haldið var niður gegnum gilið að bíl.

6,2 km 2,11 kt.

helgafell-riddarinn

 

Gatið fundið

 

DSC00584

DSC00590

 

DSC00591

DSC00593

DSC00595

DSC00597

DSC00599

DSC00605

DSC00608

DSC00610

DSC00614

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *