Gengum á Helgarfellið í morgun í blíðskaparveðri, smá úði var allann tímann en logn. Fórum upp skarðið og niður það aftur. Breyttum aðeins út af vananum og gengum upp á Undirhlíðarhorn, smá hóll sem við höfum aldrei farið á áður, gaman að sjá umhverfið frá því sjónarhorni.
5,16 km 1,50 kt