Þegar Pétur kom heim úr vinnunni gengum við svokallaðann hjartahring, það er hringurinn sem Pétur gékk alltaf eftir að hann fór í þræðingu. Fórum upp á  Setbergsvöll út á Flóttamannaveg, upp í Ásland  yfir brúnna á Reykjanesbraut, komum við í kirkjugarðinum, og héldum síðan eftir gamla Keflavíkurveginum og heim.

gengum 6,9 km  ca. 2.20kt

hjartahringur

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *