Hringinn í kring um Helgafell

Komum upp í Kaldársel um kl 10 í úrhellisrigningu, biðum aðeins í bílnum þar til að aðeins stytti upp. Gengum eftir Undirhlíðastígnum að kúadölum og þar upp á Undirhlíðarhæðina. Gengum síðan meðfram Gvendarhlíðarhæð og hraunjaðarsins upp að Helgafelli að vestanverðu og meðfram frjallinu að sunnanverðu og leituðum að gati í klettunum þar sem hægt er að komast upp á fjallið. Þar sem við vorum ekki sammála um hvar gatið væri hættum við við og gengum áfram meðfram Helgafellinu og upp í Valahnjúkaskarð gengum þar yfir Valahnjúka niður í Mygludal og þaðan í Valaból. Fórum í átt að Helgadal og skoðuðum hvort einhvað væri að berjum í hlíðinni sem þar er, sáum einstaka grænjaxla. Héldum síðan áfram eftir Helgadal og að bílnum.

8,38 km  og 2 kt.

helgafellshringur

DSC00555
DSC00557
DSC00559 DSC00560 DSC00561 DSC00562 DSC00563 DSC00564 DSC00565

DSC00566

 

Húsfell og Víghóll og Mygludalur

 

 

DSC00567

Klettarnir við Valaból

DSC00568 DSC00569

 

 

 

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *