Þennan sunnudagsmorgun eftir morgunkaffi keyrðum við upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum í víkinni neðan við brekkuna að vatninu gengum síðan meðfram vatninu í vestur síðan eftir göngustígnum meðfram Selhöfða, beigðum síðan inn á slóða í skóginn við vatnið upp á Selhöfða síðan eftir vegi út á Kjóadalsháls niður afleggjarann að Skálalundi. Beigðum síðan inn á göngustíg upp á Húshöfða og þaðan inn í skógræktina í átt að aðstöðu umsjónamanna skógræktarinnar og þaðan niður að vatninu og í bílinn.
3 km 0,55kt.