Hvaleyrarvatn – Stórhöfði

Keyrðum upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum við vesturenda vatnsins í blíðskapar veðri, gengum eftir veginum upp á Stórhöfða eftir honum og niður að autanverðu. Veður var einstaklega gott sól  0° og svo að segja logn.

Héldum síðan að vegi sem liggur um Kjóadal að Kjóadalsháls niður í Skátalund og þaðan niður að vatni. Gengum þaðan að vestanverðu við vatnið eftir göngustígnum þar  og að bíl.

1kt.11mín  4,73 km

Hvaleyrarvatn

 

svanir-á-hvaleyrarvatni

selhöfði-hvaleyrarvatn

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *