Göngur Hvaleyrarvatnshringur 12. október, 201512. október, 2015 petur Þegar Pétur kom heim úr vinnu í dag, fórum við í göngufötin og keyrðum upp að Hvaleyrarvatni. Fórum einn hring um vatnið sem tók ca 27 mín og 2,5 km. Milt verður var og smá kom smá úði rétt áður en göngu lauk. Related Posts Göngur Þorraganga GÖIG 2021 30. janúar, 202131. janúar, 2021 Guðfinna Hafsteinsdóttir Göngur Hvaleyrarvatn 2020 21. janúar, 202128. janúar, 2021 Guðfinna Hafsteinsdóttir