Hvaleyrarvatnshringur 21.02.2016

Keyrðum upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum á bílastæðið við vesturenda vatnsins, gengum eftir veginum upp á Stórhöfða yfir á veginn um Kjóadal síðan upp á Húshöfða og yfir í Vatnshlíðina að minnisvarðann um Hjálmar R. Báraðarson og konu hans eftir göngustígnum yfir ofan sumarbústaðinn hans og eftir nýlegum vegaslóða niður að bílastæðinu. Veður var frekar kalt vindur og smá éljagangur 1°  og skýjað.

1,50 klst. og  7,20 km

hvaleyrarvatn-21-02-2016

20160221_113739 20160221_121225 20160221_121232 20160221_123748 20160221_123753 20160221_123800 20160221_124725

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *