Hvaleyravatn Stórhöfði 14/10

Um kl. 10 keyrðum við upp að Hvaleyrarvatni og lögðum bílnum við vesturenda vatnsins. Hófum síðan gönguna kl. 10:21 eftir gamla Kaldárselsveginum og héldum  upp á Stórhöfða í einstöku veðri logn og frost um -2°. Mjög skrýtið var að ganga upp á höfðann þar sem mikið vatn hafði verið á göngustígnum sem hafði frosið  og myndað eins konar frostkristala.Gengum síðan niður að höfðanum að austan verðu og upp á fórum inn á veginn fyrir ofan Kjóadal þaðan niður að Skátalundi og  niður að vatni gengum að norðurenda vatnsins til að njóta sólar á meðan við kláruðum gönguna í bílinn.

5,1 km. 1kt.21mín.

hvaleyrarvatn-stórhöfði

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *