11 lögðu af stað 29 ágúst 2020 í mildu röku veðri og komu aftur á leiðarenda í sól og logni.Yndisleg ganga með góðu fólki inn eftir Leirvogsárgjlúfri, göslað yfir ána, farið í berjamó, gengið upp með gljúfrinu, nesti á fallegum útsýnisstað, göslað yfir ána aftur og á leiðarenda. Róleg og góð ganga, þar sem við gáfum okkur góðan tíma.
4,5 km og tveir oghálfur tími.