Nesjavallavirkjun Ölkelduháls

Gönguferðin hófs með rútuferð frá Marel í Garðabæ, Pétur rak upp stór augu þegar hann sá hver bílstjóri dagsins var, en það var hún Gulla fyrrum afgreiðslustjóri í Kjalarvogi. Breyting hafði orðið á hvar gengið yrði, þegar við komum á Nesjavelli þar sem útsýnispallurinn er og eftir að Grétar sem var leiðsögumaður dagsins og Gulla höfðu náð að opna hlið inn á svæðið þar sem borholurnar eru var keyrt að holu 25 þar græjuðu menn sig og fengu að líta aðeins inn í kúluna þar sem borholan er, síðan var lagt af stað , sjá hér að neðan ökuleiðina að holu 25

hola-25-nesjavöllum

 

 

gengnir voru 5,97 km. í 2,45 kt. veður var gott, skoðaðir á leiðinni voru margir hverir og náttúrufyrirbæri sem myndast  á hita og hverasvæði. Endir göngunnar var svo uppi á Ölkelduháls á Hellisheiði þar sem rútan beið okkar og keyrði okkur að Marel.

20151024_104958

 

20151024_111149

20151024_111539

DSC00889 DSC00900

DSC00901
20151024_110614 20151024_110621

20151024_112427

Horft yfir Þverárdal í átt að Hróðmundartindum

20151024_135113

 

 

DSC00888

DSC00889

DSC00890

Sumir láta ferja sig á staðina með þyrlu

DSC00893

DSC00915

DSC00921

 

20151024_143646

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *