Nýársganga með fjallafreyjum 2 jan 2016

Hittum fjallafreyjur niður við Kænu kl. 10 í morgun, 17 mættu þar af 4 makar, þar sem göngufæri var fremur þungfært var strandstígurinn genginn. Þar sem Kænan var lokuð í dag  var okkur eftir göngu boðið í kaffi og rúmstykki heima hjá Jónasi í Lóuás.

Gengnir voru 3,9 km  og voru var það  1 klst.

 

strandvegur-2-jan-2016

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *