Lögðum bílnum við vestur enda Hvaleyravatns og gengum út að fótboltavellinum við flugvöllinn í Hamranesi. Gengum  meðfram fótboltavellinum út í Selhraunið að hól sem þar er, fundum merki no. 3  Héldum síðan út á göngustíginn að Stórhöfðastígi  og út á veg,  ca 2,4 km um 1 kt.

selhraun-hamravöllur

 

Hóll í Selhrauni
Hóll í Selhrauni

DSC00306 DSC00307 DSC00308

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *