Rölt upp á Kópavogsháls 4.jan 2016

Eftir vinnu í dag gekk ég frá skrifstofunni í Loftleiðabyggingunni og fór meðfram stöndinni í Nauthólsvík og upp á Kópavogsháls þetta voru 3.7 km og tíminn var um 45 mín mikil hálka var og smávægis vindur þegar ég gekk í átt að Fossvogs dalum, annars sæmilegasta veður, þegar upp á hálsinn var komið birtist Hafnarfjarðarvagninn og tók ég hann inn í H.fjörð fór úr á Reykjavíkurvegi og gekk til Högna að sækja bílinn sem var í bremsuviðgerð þar.

loftleiðir-kópavogsháls

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *