Fórum í göngu upp á Selhöfða um kl. 19, lögðum bílnum við Vesturenda Hvaleyrarvatns, í blíðskapar veðri logn og sól. gengum eftir gamla Kaldárselsveginum upp á höfðan og niður að austanverðu, þaðan gengum við aftur upp á kaldárselsveg og inn á göngustíg í gegn um Seldal

4,4 km   55 mín

stórhöfði-seldalur

 

Selhöfði 23/7 2015
Selhöfði 23/7 2015

DSC00375 DSC00376 DSC00377
DSC00379 DSC00380

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *