Fór í smá göngutúr , gekk að heiman upp á Setbergsvöll út á Flóttamannaveg og eftir honum upp í  Áslandshverfi  og þaðan niður að Ástjörn. Gekk sunnan verðu við Ástjörnina þaðan undir brúnna á Reykjanesbrautina /Suðurgötu, gekk síðan eftir Suðurhvammi út á Hvammabraut eftir henn upp að kirkjugarði niður eftir gamla Keflavíkurveginum og um undirgöngin undir Reykjanesbrautina við Stekkjarberg framhjá Setbergsskóla og heim.

Veður var nokkuð gott til göngu ca -2°  Hringurinn er ca. 8,5 km

roltarinn-ganga-kort-03

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *