Keyrðum upp í Vatnskarð og lögðum bílnum, hófum gönguna eftir gömlum jeppaslóða upp á vestari hlíð Sveifluháls og héldum áfram eftir hlíðinni í ca. 3.54km, færðum við okkur yfir á hlíðina  sem snír að veginum inn á Vigdísar- velli og hófum að ganga til baka eftir slóða eftir torfæruhjólin sem hafa verið að leika sér þarna á hálsinum ágætis veður var og smá gjóla sólarlaust  gangan var ca. 6.6km og rúmir tveir tímar.

 

sveifluháls

 

Horft yfir á Vatnshlíðarhorn
Horft yfir á Vatnshlíðarhorn

DSC00327

 

Helgafell og Húsfell og í fjarska sjást Vífilfell og Hengill og Breiðdalur framundan

 

DSC00328

Helgafell og Húsfell

DSC00329

 

Hálsinn að sunnanverðu sést í Kleifarvatn

 

DSC00330

Vatnshlíðarhorn  341 m yfir sjó

DSC00332

 

Kleifarvatn Innri Stapi hér nær síðan Syðristapi fjær

DSC00333 DSC00334 DSC00335

 

Grandinn og Lambhagi og Vatnshlíðin fjærst

DSC00336 DSC00337 DSC00338 DSC00339 DSC00340 DSC00341 DSC00342 DSC00343 DSC00344 DSC00345 DSC00346 DSC00347

 

Horft yfir Hrútagjá og Hrútagjárdyngju

DSC00348 DSC00349 DSC00350 DSC00351 DSC00352 DSC00353 DSC00354 DSC00355 DSC00356 DSC00357 DSC00358 DSC00359 DSC00360 DSC00361 DSC00362 DSC00363

DSC00364

DSC00365 DSC00366

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *