Blása átti til þorragöngu GÖIG  þann 26. Jan 2021 en þegar kom að deginum var veðurspáin fyrir daginn ansi vindasöm með allt að 15m/sek á Úlfarsfelli. Það þótti ekki ráðlegt að fara með hóp í þannig aðstæður og þurfti því að fresta göngunni um viku eða til 30.jan. Þann dag leit vel út með veður og vindaspá svo haldið var í Þorragöngu á Ú-fjall kl. 11.00. Þegar toppnum var náð var smá þorramatur og hjartastyrkjandi í boði fyrir þá sem vildu. 19 manns voru í göngunni + einn hundur, og voru þetta um ca. 5km.

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *