Þorraganga GÖGI var farin í dag 30. jan 2016 á Úlfarsfell eins og endranær, mættum á bílastæðið við Hafravatnsveg og hófum gönguna þar. Tíu voru mættir í blíðskaparveðri sól og -8°c. Gengnir voru 4,91 km og tók gangan um 1.55 mín. Að lokinni göngu gæddu göngugarpar sér á hákarl og harðfisk.