Lögðum bílnum á bílastæðinu við Engjahlíð sem er við Vífilstaðavatn, og gengum þaðan hálfhring um vatnið að Gunnavatnsstíg gengum síðan Grunnavatnsskarð að línuveginum við Grunnavatn. Gengum eftir línuveginn upp að Grunnavatni fram hjá Víðistaðasel niður að göngustígnum fyrir ofan Einarsnef, Ljóskollulág, Kolanefsflöt um Kolanef og þaðan að útsýnispalli. Gengum þaðan upp á Vífilstaðahlíð og eftir henni um Maríuvelli og að Gunnhildi og þaðan niður aftur á Grunnavatnsstíg þaðan yfir Vatnsósinn og upp að Listhúsinu og tókum nokkrar fótateigjur héldum síðan upp í bíl.
7,0 km. 1kt.36mín