Vífilstaðahringur / Vífilstaðahlíð


Eftir morgunkaffi, ókum við upp að Vífilstaðavatni, og gengum hálfa leið kring um vatnið, fórum svo upp grunnuvatnsstíg upp á línuveginn sem liggur að Grunnuvötnum. Héldum síðan upp á Selholt að  Einarsnefi og gengum eftir göngustígnum fyrir ofan skóginn sem er vestan verðu í Vífilstaðahlíð að útsýnispallinum sem þar er. Gengum síðan inn á miðja Vífilstaðahlíðina og eftir henni að Gunnhildi og þaðan niður að vatninu og í bílinn. Veður var með afbrigðum gott smá úði við og við, og ekki fór að rigna fyrr en við gengum eftir hlíðinn og niður í bíl.  7,2 km.

vífilstaðavatn-grunnuvötn

DSC00855 DSC00856 DSC00857 DSC00858 DSC00859 DSC00860 DSC00862 DSC00863 DSC00864 DSC00865 DSC00867 DSC00869 DSC00870 DSC00871 DSC00872 DSC00873 DSC00874 DSC00875

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *