Vífilstaðavatn Heiðmörk

Eftir morgunkaffi og lestur dagblaða, keyrðum við að Vífistaðavatni. Lögðum bílnum á bílastæðinu og gengum hálfhring um vatnið.

Þegar við komum inn í Króka þá gengum við upp Grunnavatnsskarð og eftir línuvegi fram hjá Grunnavatni, þaðan upp á Selás og Selholt og áfram eftir veginum að Grunnavatni niður brekkuna og niður á Heiðmerkurveg gengum fram á þó nokkuð skógarhögg neðst í brekkunni. Fórum yfir á hestastíginn og þaðan að göngustígnum í Urriðakotshrauni og heftir Grásteinsstíg út í Svínahraun. Þaðan gengum við að Dyngjuhól meðfram honum að Maríuhellum. Gengum síðan eftir göngustígnum meðfram Hlíðarhorni að Vatnsósnum í Vífilstaðavatni yfir göngubrúna á ósnum og upp að listihúsinu tókum nokkrar teygjur og síðan upp í bíl og heim.  Strekkingsvindur var og napurt.

8,74 km  1kt. 50mín

víðistaðavatn-heiðmörk

vífilstaðavatn-1

 

DSC09334

 

DSC09335

DSC09336

DSC09337

DSC09338

DSC09339

DSC09340

DSC09341

DSC09342

DSC09343

DSC09344

DSC09345

DSC09346

DSC09347

 

 

Related Posts

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *